Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Jú gó'dag!
Bara að kvitta fyrir komu minni :) kv Emilía og co
Emilia (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 15. sept. 2008
Kveðja frá Akureyri
Sæll frændi og fjölskylda Komst óvart inn á síðuna þína gegnum síðuna hans Palla. Vissi ekki að þið væruð flutt til DK. Ég var að skoða myndirnar og þetta rifjar upp ýmislegt.... þegar við Ingólfur fluttum til Köben 1996.....og þekktum eiginlega engann þarna og skyldum ekki mikið í blessaðri dönskunni...og að byja í náminu, líffærafræði og lífeðlisfræði á dönsku er ekki beint upplífgandi!!! heheheheh hahaha ...En gangi ykkur rosalega vel þarna úti i Det dejlige Danmark!! fylgist með ykkur. Bestu kveðjur Heiða, Ingi, Ásgeir Tumi og Sigurður Hrafn
Álfheiður Karlsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. ágú. 2008
Töffari
Ég gleymdi að segja hvað Kristófer tekur sig vel út með gítarinn sko bara flottastur :) bæjó
Eva Lísa (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. ágú. 2008
Halló Halló :)
Jæja taka tvö að skrifa í gestabókina, þetta kemur ekki inn hjá mér heheheh :) En allavega rosa gaman að geta fylgst með ykkur, æðislegt húsið vona að þið séuð öll rosa ánægð. Kossar og knús og hafið það rosa gott kveðja Eva Lísa :)
Eva Lísa (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 21. ágú. 2008
Velkomin á bloggið
Hæ! Við erum greinilega þau fyrstu sem skrifa í gestabókina.... jíbíjey.... kv Palli og Gréta
Páll Jóhannesson, mán. 18. ágú. 2008
Um bloggið
Pálmi Ólafur Theódórsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 727
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar